HÓLMUR Á MÝRUM
Hólmur á Mýrum er starfandi bóndabær og ferðaþjónustufyrirtæki. Hér er húsdýragarður fyrir börnin og hægt að fara í fjöruferðir með leiðsögn. Á hólmi er veitingahús og gistiaðstaða.

Hólmur á Mýrum
Hólmur á Mýrum
781 Höfn
478 2063
holmur@eldhorn.is

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

one × four =