SELJATJÖRN
Seljatjörn í Breiðholti er útileiksvæði með manngerðri tjörn. Þar er hægt að veiða síli á sumrin, stikla á steinum yfir á litla eyju í miðri tjörninni og vaða í vatninu. Við Seljatjörn eru einnig skemmtilegir grænir balar, náttúruleg leiksvæði, bekkir og borð.

Seljatjörn
Hólmasel
109 Reykjavík

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

5 × five =