SMÁMUNASAFNIÐ
Smámunasafnið er óvenjulegt og skemmtilegt safn af allskonar munum úr daglegu lífi. Safnið er ævistarf (æviáhugamál) Sverris Hermannssonar safnara sem á veg og vanda að safnmunum á smámunasafninu. Hér má segja að sjón sé sögu ríkari.

Smámunasafnið
Sólgarði Eyjafjarðarsveit
605 Akureyri
463 1261
smamunasafnid@esveit.is

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

12 + five =