SELSKÓGUR VIÐ EGILSSTAÐI
Selskógur er stórgott útivistarsvæði austan við Egilsstaði. Við skógarjaðarinn er bílastæði. Frá bílastæðinu er um það bil 10 mínútna ganga eftir ágætum göngustíg að skemmtilegu leiksvæði með fjölbreyttum leiktækjum, grillaðstöðu, bekkjum og borðum. Um skóginn allan liggja fjölbreyttar gönguleiðir við allra hæfi.

Selskógur við Egilsstaði
Við gatnamót Árhvamms og Seyðisfjarðarvegs
700 Egilsstaðir

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

two × two =