ÁRBÆJARSAFN
Árbæjarsafn er hluti af Borgarsögusafni Reykjavíkur. Á Árbæjarsafni eru gömul hús og verslanir sem hægt er að skoða og gefa góða mynd af Reykjavík eins og hún var á 19. og 20. öld. Þar er einnig hægt að kynnast handbragði fyrri tíma. Á Árbæjarsafni er dagskrá í gangi allt sumarið. Dagskránna má kynna sér hér: https://borgarsogusafn.is/arbaejarsafn/sumardagskra-2020
Árbæjarsafn
Kistuhylur 4
110 Reykjavík
411 6304
borgarsogusafn@reykjavík.is