LAVA CENTRE
Lava Centre, eldfjalla- og jarðskjálftasýning á Hvolsvelli er frábær og fræðandi skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Sýningin er að nokkru leiti gagnvirk. Þar er líka minjagripaverslun og veitingahús. Sumarið 2020 verður opið fimmtudaga til sunnudaga frá 10-16. Athugið, í sumar verður aðgangur ókeypis fyrir börn.

Lava Centre
Austurvegur 14
Hvolsvöllur
415 5200
reception@lavacentre.is

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

3 × 1 =