FURULUNDUR – HEIÐMÖRK
Furulundur er útvistarsvæði með frábærri aðstöðu í Heiðmörk. Þar eru frumleg og fjölbreytt leiksvæði fyrir yngri og eldri börn, skemmtileg tré til að klifra í, grillaðstaða og salerni. Þar er einnig strandblakvöllur sem öllum er frjálst að nota. Í Furulundi eru borð og bekkir.

Furulundur – Heiðmörk
Heiðmörk – Aðkoma frá Rauðhólum
Reykjavík

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

8 + seven =