GELDINGANES
Geldinganes er óbyggt svæði, hálfgerð eyja við Grafarvog. Þangað er hægt að keyra eftir eiði sem liggur frá Grafarvogi. Geldinganes er skemmtilegt fyrir fjöruferðir og er þar meðal annars gamalt skipsflak sem gaman er að skoða. Í Geldinganesi er einnig fjölbreytt fuglalíf.

Geldinganes
Grafarvogur, keyrt út frá Strandvegi
112 Grafarvogur

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

three × two =