GUFUNESBÆR
Gufunesbær er frábært útivistarsvæði í útjaðri Grafarvogs. Þar eru fjölbreytt leiksvæði, strandblaksvöllur, hjólabrettaaðstaða, frisbígolf og margt fleira. Í Gufunesbæ eru kolagrill sem öllum er frjálst að nota.

Gufunesbær
Við Gufunesveg
112 Reykjavík
Sími 411-5600

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

15 + fourteen =