HAMRAR
Hamrar, útilífs- og umhverfismiðstöð skáta, er tjaldstæði í Kjarnaskógi nálægt Akureyri. Þar er stórkostleg náttúrufegurð allt um kring, skemmtilegar gönguleiðir og leikvellir. Á Hömrum er minigolf og frisbiegolfvöllur ásamt ýmsum fleiri útivistar- og afþreyingarmöguleikum.

Hamrar
Hamrar 1 (rétt innan við Akureyri, aðeins lengra en flugvöllurinn)
Akureyri
Sími 461-2264

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

17 − 8 =