HOLTSEL
Holtsel er kúabú í Eyjafjarðarsveit þar sem framleiddur er rjómaís og ýmislegt fleira. Á Holtseli er rekin ísbúð með heimagerðum ís og sælkeraverslun með afurðir frá Holtseli og nágrenni, en einnig er selt íslenskt handverk. Hér er líka mögulegt að rekast í dýrin í sveitinni. Á sumrin er opið frá 11-18 alla daga vikunnar.

Holtsel
Holtsel (Eyjafjarðarsveit)
601 Akureyri
861 2859
holtsel@holtsel.is

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

five × 1 =