JÓLAGARÐURINN
Jólagarðurinn á Akureyri er skylduheimsókn fyrir alla jólaaðdáendur. Þar er margt að sjá og skoða og auðvelt að “jóla yfir sig” og gæða sér á jólalegum veitingum, vöfflum og ís. Í Jólagarðinum er verslun með jólaskraut og jólanammi, þar er einnig verslun með handverk og sælkeravörur og lítill söluvagn þar sem hægt er að fá sér ís, vöfflu eða karamelluepli. Jólagarðurinn er opinn allt árið. Á sumrin er hann opinn frá 10-18 en á veturna er hann opinn frá 12-18.

Jólagarðurinn
Sléttu (rétt við Hrafnagil)
605 Akureyri
463 1433
jolagard@simnet.is

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

4 × 1 =