ILLUGASTAÐIR SELASKOÐUN
Í landi Illugastaða á Vatnsnesi er hægt að komast niður í fjöru. Þar er aðstaða til að fylgjast með selum. Þar eru góð bílastæði og þjónustuhús. Athugið, vegna æðarvarps er selaskoðunarsvæðið lokað frá 30. apríl til 20. júní ár hvert.

Illugastaðir selaskoðun
Illugastaðir, Vatnsnes
531 Hvammstangi
451 2664

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

fifteen + 3 =