ÞEKKINGASETUR SUÐURNESJA
Á efri hæð þekkingarseturs Suðurnesja er náttúrugripasýning með uppstoppuðum dýrum og lifandi sjávardýrum. Þar er einnig víðsjá þar sem hægt er að skoða smádýr og steina sem maður kemur með sjálfur. Þar eru fleiri sýningar sem gaman gæti verið að kíkja á. Þekkingarsetur Suðurnesja er líka með skemmtilegan ratleik í gangi sem hægt er að taka þátt í. Þátttaka í ratleik kostar 1.000 kr. fyrir fjölskyldu og innifalið í því gjaldi er aðgangseyrir að sýningum safnsins.

Þekkingasetur Suðurnesja
Garðvegi 1
246 Suðurnesjabær
423 7555
thekkingarsetur@thekkingarsetur.is

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

thirteen − 1 =