REYKJANESBÆR FRISBÍGOLF
Í Reykjanesbæ er 8 brauta frisbígolfvöllur. Fyrsta brautin stendur við Aðalgötu á móts við Vatnsholt. Hægt er að nýta sér bílastæði við verslunarkjarnann sem þar stendur.

Reykjanesbær Frisbígolf
Aðalgata
230 Reykjanesbær

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

three × 2 =