HELLULAUG
Hellulaug er lítil hlaðin laug í fjöruborðinu við hótel Flókalund. Þar er engin búningaaðstaða. Þarna er einnig tilvalið að skella sér í fjöruferð. Við laugina er lítill baukur sem tekur á móti frjálsum framlögum. Ég hvet alla til að borga svolítið og taka þannig þátt í að viðhalda lauginni.

Hellulaug
Vatnsfjörður (við Flókalund)
451 Patreksfjörður

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

17 + 13 =