SLAKKI DÝRAGARÐUR
Dýragarðurinn Slakki er í uppsveitum Árnessýslu. Þar er lítill húsdýragarður og á sumrin hægt að fá að klappa og kynnast ungviði ýmissa smádýra. Þar eru einnig skemmtilegir fuglar sem hægt er að halda á og tala við. Í Slakka er minigolf og veitingastaður.

Slakki dýragarður
Vesturbyggð 10a
801 Selfoss
Sími 693-0132

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

thirteen + nine =