REYKJARFJÖRÐUR FJÖRUFERÐ OG SUND
Í Reykjarfirði á Vestfjörðum er skemmtileg fjara. Þar er líka 80 ára gömul sundlaug með stórfenglegu útsýni og náttúrulaug stutt frá sundlauginni. Reykjarfjörður er inn af Arnarfirði og tilheyrir Suðurfjörðum. Næsti þéttbýlisstaður er Bíldudalur.

Reykjarfjörður fjöruferð og sund
Reykjarfjörður (inn af Arnarfirði)
Bíldudalur

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

fourteen − 3 =