BREIÐDALSVÍK FRISBÍGOLF
Á Breiðdalsvík er skemmtilegur 6 brauta frisbígolfvöllur sem er innan bæjarmarkanna. Völlurinn er staðsettur aftan við N1 og hægt að leggja þar. Einnig er hægt að leggja bílnum við Hótel Bláfell og ganga þaðan.

Breiðdalsvík Frisbígolf
Sólvellir
760 Breiðdalsvík

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

8 − three =