ELLIÐAÁR – OFAN STÍFLU
Elliðaárdalur ofan stíflu er frekar flatlent útivistarsvæði með göngustígum beggja vegna elliðaár og göngubrúm yfir ána á stöku stað. Í Elliðaárdal ofan stíflu má finna leiksvæði, líkamsræktartæki og frisbígolfvöll. Aðgengi að Elliðaárdal ofan stíflu er víða, til að mynda er hægt að leggja hjá Fella og Hólakirkju. Þaðan er stutt á Frisbígolfvöllinn. Einnig er hægt að leggja við Árbæjarlaug eða við Árbæjarstíflu svo einhver dæmi séu tekin.

Elliðaár – ofan stíflu

Reykjavík

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

eight + 10 =