KÓPAVOGSDALUR
Kópavogsdalurinn er stórskemmtilegt og fjölbreytt útivistarsvæði sem liggur í gegnum Kópavog. Kópavogslækurinn rennur í gegnum dalinn. Þar er fjölbreyttur gróður og hægt að fylgjast með fuglalífinu. Í Kópavogsdal eru fjölbreytt leiktæki hér og þar um dalinn. Þar er frisbígolfvöllur, fótboltamörk, göngustígar, borð og bekkir. Aðgengi að Kópavogsdalnum er á mörgum stöðum en til dæmis má nefna möguleikann að leggja við íþróttamannvirkin hjá Fífunni eða Sporthúsinu og hjá Digraneskirkju.

Kópavogsdalur

Kópavogur

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

20 + nine =