SÖRLASKJÓL
Við Sörlaskjól á Seltjarnarnesi er fótboltavöllur með grasi. Þar er einnig hægt að skreppa í fjöruna. Fjaran við Sörlaskjól er frekar stórgrýtt og mikið af þangi. Milli Sörlaskjóls og Faxaskjóls er skemmtilegur lítill leikvöllur. Göngustígur að leiksvæðinu liggur frá Sörlaskjóli.

Sörlaskjól
Sörlaskjól
107 Reykjavík

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

4 × four =