VÍÐISTAÐATÚN
Á víðistaðatúni í Hafnarfirði er tjaldsvæði, höggmyndasafn og frisbígolfvöllur ásamt stórum grænum svæðum þar sem hægt er að hlaupa um og leika sér. Gott er að leggja bílnum við Víðistaðakirkju og ganga þaðan.

Víðistaðatún
Víðistaðatún
Hafnarfjörður

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

one × 5 =