DALADÝRÐ
Daladýrð er húsdýragarður í Brúnagerði í Fnjóskadal, u.þ.b. 15 mínútur frá Akureyri. Í Daladýrð getur fjölskyldan upplifað frábæra skemmtun, hitt alls konar íslensk dýr og klappað þeim, hoppað í heyi og leikið sér innandyra og utan. Í Daladýrð er einnig veitingasala þar sem hægt er að fá m.a. ís, vöfflur og drykki. Opnunartími: alla daga frá 11-18.

Daladýrð
Brúnagerði, Fnjóskadal
601 Akureyri
863 3112
daladyrd@daladyrd.is

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

five × five =