BRÚNASTAÐIR
Á Brúnastöðum er lítill húsdýragarður, opinn yfir sumartímann. Þar má finna öll helstu íslensku húsdýrin ásamt kanínum, kalkúnum og fleiri dýr. Á Brúnastöðum er einnig rekin heimagisting, þar er hægt að veiða og leigja sér kajak til að sigla á Miklavatni sem er stutt frá bænum. Opnunartími húsdýragarðsins er frá 01.07-01.09 á milli 11 og18.

Brúnastaðir
Fljót
570 Fljót
869 1024
bruna@simnet.is

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

two × 1 =