GRETTISLAUG
Grettislaug og Jarlalaug eru hlaðnar heitar laugar rétt við sjávarborðið á Reykjaströnd í Skagafirði. Þar er góð aðstaða og tjaldstæði í næsta nágrenni. Greiða þarf aðgangsgjald.

Grettislaug
Reykjum
Skagafirði
841 7313

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

16 + two =