GARÐSKAGAVITI FJÖRUFERÐ
Fjaran á Garðskaga er skemmtileg fyrir alla að upplifa. Þar er fjölbreytt fuglalíf og margt að finna í fjörunni. Við Garðskagavita er einnig að finna strandblaksvöll. Næg bílastæði eru við tjaldsvæðið í Garði og við vitann.

Garðskagaviti fjöruferð
Garðskagi
250 Garður

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

twelve + twelve =