SKESSAN Í HELLINUM
Skessan í hellinum er skemmtilegt listaverk fyrir börn. Skessan er byggð á klassískum bókum Herdísar Egilsdóttur, Sigga og skessan í fjallinu. Sýningin er opin alla daga frá 10-17 ef veður leyfir (stundum er ekki óhætt að opna að hellinum vegna veðurs).

Skessan í hellinum
Svartihellir við smábátahöfnina í Gróf
230 Reykjanesbær
420 3245

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

one + 16 =