GARÐYRKJUSTÖÐIN ENGI LAUGARÁSI
Garðyrkjustöðin Engi býður gesti velkomna. Þar er skemmtilegt útileiksvæði, völundarhús, sækeraverslun með afurðir frá garðyrkjustöðinni. Þar er líka leiksvæði þar sem börn eru hvött til að vera berfætt. Þar geta þau gengið á og snert mismunandi undirlag.

Garðyrkjustöðin Engi Laugarási
Ferjuvegur, Laugarási
Bláskógabyggð
486 8913

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

16 − 10 =