FRIÐHEIMAR
Á Friðheimum eru ræktaðir tómatar í stórum stíl en þar er einnig hrossabúskapur. Á friðheimum er veitingahús þar sem hægt er að borða afurðir af býlinu innan um tómatplönturnar og lítil sælkeraverslun. Skemmtileg upplifun í hádeginu. Veitingastaður Friðheima er opinn frá 12-16 alla daga ársins.

Friðheimar
Reykholti
801 Bláskógabyggð
486 8894
fridheimar@fridheimar.is

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

1 × 5 =