ÚTIVISTARSVÆÐIÐ Í NESI
Útivistarsvæðið í Nesi er fallegt og gróið svæði með nýlega uppsettum leiktækjum og frisbígolfvelli. Þar er að finna fjölbreytta afþreyingu við allra hæfi. Þar er grillaðstaða, borð og bekkir, ærslabelgur, aparóla, frisbígolf og leikvöllur. Hægt er að fá lánaða frisbígolfdiska í íþróttamiðstöðinni á Hellu. Útivistarsvæðið stendur á bökkum Rangár, nyrst í þorpinu.

Útivistarsvæðið í Nesi

850 Hella

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

three + 15 =