SELJAVALLALAUG
Seljavallalaug er ein elsta sundlaug landsins og er hún friðuð. Leyfilegt er að fara í laugina og kostar það ekkert. Frá bílastæðum þarf að ganga inn að lauginni og er það um 11-20 mínútna göngutúr.

Seljavallalaug
Seljavellir / Eyvindarhólar
Rangárþing eystra

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

17 − seven =