GVENDARLAUG Í BJARNARFIRÐI
Skammt frá Laugarhól í Bjarnarfirði er lítil, hlaðin baðlaug sem kallast Gvendarlaug. Við Laugahól er líka opin sundlaug. Verðskrá gildir um aðgang að sundlauginni en hægt er að fara í náttúrulaugarnar gegn frjálsu framlagi.

Gvendarlaug í Bjarnarfirði
Laugarhóll, Bjarnarfirði
510 Hólmavík
451 3380
laugaholl@laugaholl.is

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

nineteen − thirteen =