HÖRGSHLÍÐARLAUG
Hörgshlíðarlaug er Í Mjóafirði við Ísafjarðardjúp. Þetta er pínulítil laug þar sem öllum er frjálst að baða sig að fengnu leyfi landeigenda (Hörgshlíð, Mjóafirði). Laugin stendur alveg í fjöruborðinu, með dásamlegu útsýni en hafið í huga að laugin getur verið nokkuð heit.

Hörgshlíðarlaug
Hörgshlíð
Mjóifjörður, við Ísafjarðardjúp
401 Ísafjörður

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

9 + 16 =