HVÍTANES ÍSAFJARÐARDJÚP
Við Hvítanes í Ísafjarðardjúpi er hægt að fara í fjöruferð og oft hægt að sjá seli hvíla sig á klöppunum í fjörunni. Þarna eru borð og bekkir sem hægt er að tylla sér á.

Hvítanes Ísafjarðardjúp
Djúpvegur (milli hestfjarðar og skötufjarðar)
401 Ísafjörður

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

7 + 5 =