POLLURINN TÁLKNAFIRÐI
Pollurinn, Tálknafirði eru steyptir pottar eða laugar sem hitaðar eru með jarðhitavatni. Pollurinn liggur aðeins utar í firðinum en þorpið sjálft. Það þarf að beygja stuttan spotta upp af aðalveginum. Enginn aðgangseyrir er rukkaður en tekið er á móti frjálsum framlögum.

Pollurinn Tálknafirði
Tálknafjarðarvegur
Tálknafjörður

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

2 × 2 =