BÚÐARDALUR FRISBÍGOLF
Í Búðardal er 9 brauta frisbígolfvöllur. Fyrsti teigur er við tjaldstæðið og er gott að leggja þar í grenndinni enda nóg af bílastæðum þar um kring.

Búðardalur Frisbígolf
Miðbraut/Vesfjarðavegur
370 Búðardalur

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

one × 1 =