DJÚPALÓNSSANDUR
Djúpalónssandur er sannkölluð paradís þar sem gaman er að fara í fjöruferð og leika sér. Þar má líka reyna við aflraunasteinana Fullsterkan, Hálfsterkan, Hálfdrætting og Amlóða. Við þjóðveg 572, Dritvíkurveg, er bílastæði.

Djúpalónssandur
Dritvíkurvegur
Snæfellsnes

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

18 + eighteen =