ERPSSTAÐIR
Erpsstaðir er kúabú og ferðaþjónustufyrirtæki. Á Erpsstöðum er hægt að fá sér ís sem framleiddur er á staðnum og einnig skyr og osta. Þar er svokallaður opinn landbúnaður og hægt að fá að skoða búið og kynnast starfseminni og dýrunum í samráði við bændur. Þar er einnig seld gisting í sumarhúsi. Opnunartími alla daga frá 12-17. Föstudaga og sunnudaga opið til 19.

Erpsstaðir
Erpsstaðir
371 Búðardalur
868 0357
erpur@simnet.is

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

2 × five =