GARÐALUNDUR – AKRANESI
Garðalundur er útivistar- og skógræktarsvæði í útjaðri byggðar rétt austan við Akranesbæ. Í Garðalundi er frábær aðstaða fyrir margs konar útivist. Þar eru göngustígar og grænir blettir, tjarnir og lækir. Fjölbreyttur gróður og fuglalíf. Þar eru Leiktæki, sparkvöllur, Frisbígolf, minigolf og blakvöllur. Í Garðalundi eru líka grill til afnota, bekkir og borð.

Garðalundur – Akranesi

300 Akranes

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

1 + 17 =