GUÐLAUG
Guðlaug er í raun þrjár laugar við Langasand á Akranesi. Laugarnar eru misheitar og í þeirri neðstu blandast saman ferskvatn og sjór. Aðgangur í laugarnar er ókeypis og búningsaðstaða er á staðnum.

Guðlaug
Langisandur
300 Akranes
833 7736

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

1 × 5 =