TRÖLLAGARÐURINN FOSSATÚN
Tröllagarðurinn í Fossatúni er opinn frá maí til september. Þar er fjölbreytt og skemmtileg afþreying fyrir fjölskyldur. Hægt er að ganga tröllagöngustíginn, fara í minigolf, tröllareipitog, tröllaspark og einnig er hægt að leika í útileiktækjum. Á fossatúni er hægt að bóka gistingu í húsum eða hóteli eða á tjaldsvæði. Þar er líka veitingahús. Hægt er að greiða fyrir aðgang að svæðinu í móttöku.

Tröllagarðurinn Fossatún
Fossatúni
311 Borgarnes
433 5800
info@fossatun.is

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

eighteen − 8 =